Lífeyrissjóðirnir lækka launin okkar


Lífeyrissjóðirnir tala um eignir sínar séu um 1700 milljarðar. Það er enginn sjóður búinn að afskrifa hlutabréfaeign í bönkum og fjármálafyrirtækjum og fyrirtækjum útrásavíkinga, þá er hætta á að 1700 milljaranir falli niður fyrir 1000 milljarða. Eignir lífeyrisjóðanna eru ekki eign þeirra heldur launafólks. Lífeyrir er hluti að launum fólks, sem er ætlað að taka við launagreiðslum þegar fólk hættir að vinna.
Stjórnir lífeyrisjóðanna hafa sólundað í allskonar áhættufjárfestingar og bruðlað hægri vinstri fyrir utanlandsferðir og laxveiði. Spilling af vertu gerð. Til að fegra stöðu sína tóku lífeyrissjóðinir stöðu geng krónunni. Enginn stjónamaður hefur sagt af sér , ekki í einum einasta lífeyrissjóði.
Komum öllum lífeyrissjóðum inn í Seðlabankann og fellum niður verðtryggingu strax.

Ingvar


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband