16.2.2009 | 21:56
Hinseginn dagar.
Svakalega hljóta útrásavíkingarnir að kætast í dag. Öll umræða á Íslandi er póltísk . Stjórnmálamönnunum og seðlabankastjórum kennt hrunið á Íslandi. Fjölmiðlarnir kynda undir þessa umræðu sem þeim mest geta. Fjölmiðlarnir sem eru í eigu útrásavíkinganna.
Að lána sjálfum sér milljónir til hlutafjárkaupa, lána vinum og kunningjum milljarða til hlutafjárkaupa, íbúðarkaupa í USA ,UK fleiri löndum.
Að lána vinum , kunningjum og sjálfum sér til kaupa á snekkjum, þotum og bílum.
Að fá lánað í öllum fjámálastofnum a Íslandi fyrir fjárfestingafélög skráð á Caymaneyjum.
Að ryksuga fjámuni út úr íslenskum fyrirtækjum og flytja fjarmunina út úr landinu( fá reyndar útflutningsverðlaun forseta Íslands fyrir) sem og ævisparnað hundruði íslendinga.
Eru það ekki eigendur og stjórnendur bankanna sem bera hér ábyrgð?
Getur einhver bennt mér hvernig ríkisstjórn Íslands og seðlabankastjórar koma að þessum lánum. Bankarnir hrundu vegna þess að þeir áttu ekki fyrir skuldum og útlan þeirra var oft á tíðum án tryggra veða, t.d 105 milljarða lán Kaupþings til fjáfestingafélags á Tortola viku fyrir bankahrun, þegar lausafjárkreppa var algjör. Ég vil meina að þetta sé refsivert og ber að handtaka þessa sem stjórnuðu því nú þegar. Ef að glæpur er framinn er ekki venjan að byrja að ranska verknainn eftir ár heldur STRAX. Núverandi stjórn er því miður ekki að gera neitt frekar en sú fyrri og hvernig má heldur það gerast meðan að Samfylkinig er við stjórnvöl. Þetta er allt saman ryk sem verið er að slá í augu kjósenda. Hvar eru mótmælendur? Hvers vegna er ekki mótmælt við skrifstofur fjárglæframannana. Eru mótmælendur búnir að gleyma hverri það voru . Hugsanlega er það, vegna þess að fjölmiðlanir eru ekki að pönkast í þeim . Það er ekki verið að mæla hver þeirra hefur mesta eða minsta traustið meðal þjóðarinnar. Ekki er verið að ellta þá út um alla borg.
Fjölmiðlar eru uppteknir við að skýra frá því hversu mikið íslendingar skulda og spyrja stjórnmálamennina um það. Hvernig væri nú að spyrja Jón Ásgeir, Sigurð Einarsson, Björgólf Guðmundsson, Björgólf Tor, Hannes Smárason. Pálma Haraldsson, Karl Wernerson hvernig og hvenar þeir ætli að gera upp skuldir sínar, og hvers vegna þeir fengu svona mikla peninga að láni, hver hefði veitt lánið. Þá kanski fáum við Nýtt Ísland, Réttlátt Ísland. Óspilt Ísland.
Að lána sjálfum sér milljónir til hlutafjárkaupa, lána vinum og kunningjum milljarða til hlutafjárkaupa, íbúðarkaupa í USA ,UK fleiri löndum.
Að lána vinum , kunningjum og sjálfum sér til kaupa á snekkjum, þotum og bílum.
Að fá lánað í öllum fjámálastofnum a Íslandi fyrir fjárfestingafélög skráð á Caymaneyjum.
Að ryksuga fjámuni út úr íslenskum fyrirtækjum og flytja fjarmunina út úr landinu( fá reyndar útflutningsverðlaun forseta Íslands fyrir) sem og ævisparnað hundruði íslendinga.
Eru það ekki eigendur og stjórnendur bankanna sem bera hér ábyrgð?
Getur einhver bennt mér hvernig ríkisstjórn Íslands og seðlabankastjórar koma að þessum lánum. Bankarnir hrundu vegna þess að þeir áttu ekki fyrir skuldum og útlan þeirra var oft á tíðum án tryggra veða, t.d 105 milljarða lán Kaupþings til fjáfestingafélags á Tortola viku fyrir bankahrun, þegar lausafjárkreppa var algjör. Ég vil meina að þetta sé refsivert og ber að handtaka þessa sem stjórnuðu því nú þegar. Ef að glæpur er framinn er ekki venjan að byrja að ranska verknainn eftir ár heldur STRAX. Núverandi stjórn er því miður ekki að gera neitt frekar en sú fyrri og hvernig má heldur það gerast meðan að Samfylkinig er við stjórnvöl. Þetta er allt saman ryk sem verið er að slá í augu kjósenda. Hvar eru mótmælendur? Hvers vegna er ekki mótmælt við skrifstofur fjárglæframannana. Eru mótmælendur búnir að gleyma hverri það voru . Hugsanlega er það, vegna þess að fjölmiðlanir eru ekki að pönkast í þeim . Það er ekki verið að mæla hver þeirra hefur mesta eða minsta traustið meðal þjóðarinnar. Ekki er verið að ellta þá út um alla borg.
Fjölmiðlar eru uppteknir við að skýra frá því hversu mikið íslendingar skulda og spyrja stjórnmálamennina um það. Hvernig væri nú að spyrja Jón Ásgeir, Sigurð Einarsson, Björgólf Guðmundsson, Björgólf Tor, Hannes Smárason. Pálma Haraldsson, Karl Wernerson hvernig og hvenar þeir ætli að gera upp skuldir sínar, og hvers vegna þeir fengu svona mikla peninga að láni, hver hefði veitt lánið. Þá kanski fáum við Nýtt Ísland, Réttlátt Ísland. Óspilt Ísland.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.