Réttlæti.

Er verið að gera þjóðina kolvitlausa. Hvernig endar þetta ? Kanski eins og í Þýskalandi 1930. Valdarán og kveikt í byggingum og ráðist á saklausa borgara. Samkvæmt könnunum vill þjóðin VG við stjór. Þjóðin vill ganga í ESB og taka upp Evru, VG vill það ekki. Þjóðin vill að Davíð segi af sér, VG vill það ekki. Þjóðin þarf á stóriðju að halda , VG vill það ekki. Þjóðin vill afnema verðtryggingu, VG vill það ekki. VG vill netlögreglu, þjóðin ekki.
Ég dr viss um að 90% þeirra sem voru á Arnahól í dag veit ekki hvað það vill. Það er aðeins fórnalömb áróðurs. Áróðurs sem kemur útrásavíkingunum afar vel. Þeir fá að vera óáreyttir og lifa ínu lífi. Kaupa af sjálfum sér með kennitöluflakki og hafna tilboðum í gjalþrota knattspyrnufélag í Bretlandi. Opnað lúxus skíðahótel. Enginnþeirra heur mist neitt, þeir fengu lánað til þess að kaupa í bönkunum í bönkunum sjálfum.
Er þetta réttlætið sem fólk er að berjast fyrir í dag

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband